mánudagur, apríl 28, 2003

Komin aftur úr sveitinni. Afskaplega kósí fyrir utan veðrið sem var hundleiðinlegt alla helgina. Það var líka svona leiðinlegt þegar ég var síðast heima og þá var ég þar í heila viku. Gefið mál að það verður leiðinlegt á sjómannadaginn þegar ég fer næst norður. Borðaði óhugnalega mikið sem minnir mig á það að ég er ekkert búin að borða í dag. Ég ætla að skjótast út í búð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home