fimmtudagur, apríl 24, 2003

Jæja í dag er einn einn frídagurinn og eins og vera ber er ég að vinna. En heimur batnandi fer, ég er í fríi á morgun og um helgina og fer heim eftir vinnu. Í gærkvöldi kláraði ég loksins alveg skólaumsóknina og ég sendi hana á morgun. Þetta er búið að taka sinn tíma en í gær útvegaði ég mér síðasta hlutinn sem til þurfti, passamynd. Svo að nú tekur bara við nagandi bið eftir svari.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home