Í gærkvöldi fór ég í Regnbogann og sá myndina Bowling for Columbine. Ég hafði heyrt mikið um þessa mynd og bjóst alveg eins við að verða fyrir vonbrigðum. Það var nú öðru nær, mér fannst myndin mjög góð. Hún fær mann til að hugsa og það er alltaf góður fylgifiskur bíóferðar.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home