Ég er yfirleitt frekar neikvæð í bloggfærslum mínum. Það helgast að því að ég blogga bara í vinnunni en ekki þegar ég er að gera eitthvað skemmtilegt. Ergo mér finnst ekkert sérstaklega gaman í vinnunni. Vonandi lagast þetta í sumar og haust þegar ég sný mér að öðru.
Og í sambandi við áfengisumræðuna hjá Bjarkey og Auði þá "held" ég einmitt upp á 8 ára "áfengisafmæli" mitt þessa dagana. En það var á kvöldi skírdags árið 1995 sem ég datt í fyrsta skipti í það. Mér er það minnisstæðast að það vottaði ekki fyrir þynnku daginn eftir og ég borðaði nýsteiktar kleinur með góðri lyst í morgunmat. Nú er tíðin önnur.
Og í sambandi við áfengisumræðuna hjá Bjarkey og Auði þá "held" ég einmitt upp á 8 ára "áfengisafmæli" mitt þessa dagana. En það var á kvöldi skírdags árið 1995 sem ég datt í fyrsta skipti í það. Mér er það minnisstæðast að það vottaði ekki fyrir þynnku daginn eftir og ég borðaði nýsteiktar kleinur með góðri lyst í morgunmat. Nú er tíðin önnur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home