Nú hringja allir ellilífeyrisþegarnir í Tryggingastofnun vegna ummæla Geirs H Haarde á þingi í gærkvöldi. Þar sagði hann víst að íslenskir ellibelgir fengju 136 þús. á mánuði frá ríkinu. Eðlilega kannast enginn við þessa tölu enda er hún um x2 hærri en ellilífeyrir er í raun. Pirrandi þegar stjórnmálamenn í kosningamóð valda aukaálagi á starfsmenn ríkisstofnanna með heimskulegum ummælum sínum. Vonandi fer enginn að tjá sig um símakostnað á þinginu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home