fimmtudagur, mars 13, 2003

Mér líður eitthvað svo furðulega í dag eins og reyndar síðustu daga. Ég er einhvern veginn hálf sljó og finn fyrir tilfinningu sem líkist einhverskonar svima. Þetta er skrítið og ég hef aldrei fundið fyrir þessu áður. Ef ég hefði heimilislækni þá færi ég jafnvel til hans en í velferðarríkinu Íslandi er erfitt að verða sér út um einn slíkan. Vona því bara að þetta hverfi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home