Hér við hliðina eru byggingaverkamenn að störfum en þeir eru að byggja nýtt og flott hús. Þetta eru að sjálfsögðu miklir töffarar og í dag þegar ég var á leiðinni út í búð tók einn þeirra sér far ofan af 3. hæð byggingarinnar með byggingarkrananum. Mér fannst hann næstum óbærilega svalur og átti erfitt með mig.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home