mánudagur, mars 03, 2003

Ég var kölluð elsku dúllan mín af kúnna áðan. Hann var líka óskaplega ánægður með mig af því að ég borða saltkjöt og veit hvað hvít sósa eða uppstúf er. Hann sagðist hafa farið í Europris og þar hafi starfsfólkið ekki vitað hvað þetta væri. Sagnfræðin er greinilega að borga sig.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home