sunnudagur, febrúar 09, 2003

Stefnir allt í erfiðan sunnudag. Ég er lítt sofin því þrátt fyrir fögur fyrirheit um að sofa vel og vandlega í gærnótt. En þegar ég kom heim fór ég að horfa á vídjó síðan fóru djammararnir að týnast heim rúmlega 4 og þeir verða seint þekktir fyrir að vera hljóðlátir. Á endanum svaf ég með fjandans eyrnatappana. Reyndar var myndin sem ég horfði á ekki svo slæm. Suddenly naked held ég að hún hafið heitið og fjallaði um fertuga konu sem verður ástfangin af tvítugum strák. Ekki skemmdi fyrir að leikstjórinn er kanadískur en ekki kanskur. Allavega myndin kom mér í gott skap.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home