Lífið lítur mun betur út í dag, mánudegi, en í gær á sunnudegi. Góður nætursvefn gerir nefnilega gæfumuninn en ég rumskaði ekki fyrr en klukkan hringdi um 9 leytið. Rokið virðist hafa góð áhrif á mig, minnir mig á heimaslóðir. Asnalegt samt að roki fylgi rigning í stað snjókomu.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home