Í gærnótt horfði ég á myndina The Matrix. Ég hafði að vísu séð hana áður en tók hana sem gamla mynd. Oft er leiðinlegt að horfa á myndir aftur en það átti ekki við um þessa. Ég mundi að vísu sumt en það var ekkert verra, ég náði myndinni bara betur en ella. Ágæt tilbreyting frá hinum venjulegu auðgleymanlegu afþreyjingum, mynd sem lætur mann hugsa.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home