föstudagur, febrúar 21, 2003

Það er gjörsamlega óþolandi færð úti!!! Ég labbaði í vinnuna og varð blaut í fæturna. Og notabene þá var ég ekki í einhverjum fáranlegum skóm heldur bara venjulegum flatbotna. Blauta, ógeðslega Reykjavík fær mínus í kladdann.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home