mánudagur, janúar 20, 2003

Við buðum Ásu og dóttur hennar ekki í mat og mér tókst ekki að tengjast í gegnum gprs. Helgin var samt fín. Við hringdum í Ásu og fórum og fengum okkur óhollustu á laugardaginn. Síðan ákváðum við að fara á djammið á laugardagskvöldið eins og við gerðum í gamla daga. Dótturina hittum við hinsvegar ekki en úr því verður bætt strax í dag. Svo var náttúrulega mikið sofið og legið í leti, alveg eins og það á að vera. Allt er því komið í góðan gír og enginn fúll.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home