miðvikudagur, janúar 22, 2003

Mamma mín elskuleg á afmæli í dag, 52 ára. Húrra fyrir því. Og ég mundi eftir því að hringja í hana í tilefni dagsins eins og góðri dóttur sæmir. Í dag sótti ég líka um aðgang að "Íslendingabók" nýja ættfræðigrunninum á netinu. Ég held að langar og strangar næturvaktir séu tilvaldar til þess að rekja saman ættir mínar og ýmissa misþekktra einstaklinga.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home