Jæja, dagurinn er að verða búinn og ég er að fara heim að hitta barnið mitt. Reyndar er hún ekki dóttir mín heldur vinkonu minnar, hinnar títt nefndu Ásu, en þar sem við bjuggum saman fyrstu níu mánuði af ævi stelpunnar á ég svoldið í henni líka. Og nú er ég að fara hitta hana í fyrsta skipti í rúma sex mánuði. Bros, bros og fleiri bros.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home