Ég sakna skólans. Ég var að skoða kennsluskránna og sá að Sigurður Gylfi Magnússon er með kúrs sem ber nafnið kviksögur, hneykslismál og réttarhöld þessa önn. Virðist áhugavert og þetta eina námskeið sem ég tók hjá Sigurði var eitt það besta í mínu námi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home