mánudagur, janúar 27, 2003

Ég held ég sé bara að verða veik. Það er einhver drulla í hálsinum á mér svo að ég er meira að segja farin að lepja heitt kakó. Það er venjulega óbrigðult merki um óheilbrigði einhverskonar, ég drekk nánast aldrei heita drykki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home