föstudagur, janúar 10, 2003

Þetta er ekki góður dagur. Ástæða þess er fyrst og fremst sú að ég svaf ferlega illa í nótt. Ég get sjálfri mér um kennt því ég lagði mig um 6 leytið og sofnaði náttúrulega og vaknaði ekki fyrr en rúmlega 9. Eftir þetta var ekki séns að sofna á almennilegum tíma um nóttina. Þannig að ég sofnaði ekki fyrr en um 5 leytið og vaknaði svo klukkan 9. Mig dreymdi líka tóma steypu, var komin út á sjó að fylgjast með því þegar troll var dregið úr sjó. Afar áhugavert.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home