þriðjudagur, janúar 07, 2003

Eitt gladdi mig mikið þegar ég kom heim á gamlársdag, snjór. Að vísu var þetta bara föl en það varð bara allt svo miklu jóla- og áramótalegra. En hér er engin snjór bara myrkur.
Voðalega eru skrif mín hér eitthvað neikvæð í garð borgarinnar. Ég verð greinilega að fara hugsa mér til hreyfings.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home