föstudagur, desember 06, 2002

Tommi og Jenni eru jafn skemmtilegir og mig minnti, þeir eru núna í morgunsjónvarpinu á Stöð 2. Skondnir maurarnir sem ganga í röð í nokkurs konar hertakti.

Þetta er búin að vera löng vakt en þetta er allt að koma, aðeins rúmur klukkutími eftir. Það spilar líka inn í að ég er ein en hvað gerir maður ekki fyrir aurinn.
Aumingja Tommi!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home