sunnudagur, desember 15, 2002

Guðmundur Hálfdanar verður á Stöð 2 núna á eftir. Alltaf gaman þegar sagnfræðingar eru kallaðir til. Rætt verður um stækkun Evrópusambandsins og var Guðmundur kallaður sérfræðingur í hugsunarhætti Evrópumanna. Það er ekkert smá.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home