mánudagur, desember 16, 2002

Greinilegt er að jólaandinn er farin að svífa yfir vötum. Meiri kurteisi virðist ríkja í heiminum í dag en aðra daga. Þetta merki ég á því að á leiðinni út í Nóatún stoppuðu tveir bílar fyrir mér, gangandi vegfarandanum. Í Nóatúni sá ég einnig sætan strák sem gerist ekki á hverjum degi. Þetta virðist bara ætla að verða góður dagur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home