föstudagur, desember 13, 2002

Ég fékk senda afskaplega sæta jólakveðju á maili frá Tönju systurdóttur minni í dag. Þar segir að hún hlakki til að fá mig heim í jólafrí. Ég veit svosem að hún kom ekkert nálægt þessari sendingu þar sem hún aðeins rúmlega eins árs en... Ég verð bara öll mjúk og væmin þegar ég er kölluð Þóra frænka eða Þóra móðirsystir í hennar nafni.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home