þriðjudagur, desember 10, 2002

Þessa dagana líður mér svoldið eins og ég sé utangarðs. Það eru allir í prófum nema ég. Auðvitað er ég ósköp fegin, ég er ekki búin að gleyma stressinu og leiðindunum sem fylgja, en það er samt ákveðin stemning sem fylgir prófum og próflestri. Sérstaklega sakna ég þó þess að eiga ekki eftir að upplifa feginleikann þegar þetta er loks búið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home