Um helgina, reyndar á aðfaranótt sunnudagsins, horfði ég á myndina About a boy með Hugh Grant í aðalhlutverki. Og mér til mikillar ánægju og yndisauka var hún bara mjög skemmtileg afþreying. Þetta er ekkert alltaf að gerast því flestar myndir eru bara svona allt í lagi og margar hreinlega lélagar. En allavega, hún fær 4* hjá mér.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home