miðvikudagur, nóvember 27, 2002

Miðað við ummæli mín hér á undan verður sjálfsagt enn oftar en áður minnst á ómæld gæði Dóa, hins einhleypa bifvélavirkja og frænda Sindra mágs míns, næst þegar ég fer norður. En hafa ber í huga að þetta er einungis lýsing á kærasta sem myndi duga mér þessa tilteknu daga. Kærasti til almennrar notkunar þyrfti að vera mun fleiri kostum búinn.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home