þriðjudagur, nóvember 19, 2002

Merkilegt nokk!!! Dagurinn í dag er miklu betri en gærdagurinn. Það er alltaf svo ánægjulegt þegar þetta gerist. Ég veit ekki hvernig stendur á þessu, ekkert hefur breyst. En í dag skora ég miklu hærra á hamingjustuðlinum. Þetta er það góða við leiðinlega daga, næsti eða þarnæsti dagur er betri og þá líður manni svo vel af engri sýnilegri ástæðu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home