Í gær gleymdi ég hreinlega blogginu bæði mínu eigin og hinum sem ég skoða. Það var nefnilega alveg vitlaust að gera í vinnunni og svo var fundur kl. 16 og kynning eftir vinnu kl. 19. Sem betur fer virðist þessi dagur ætla að verða mun rólegri en gærdagurinn.
Þetta er annars ótrúlega skemmtilegt fyrirbæri, bloggið, hér er ég farin að fylgjast reglulega með fólki sem ég þekki en hef ekki umgengist í langan tíma. Þarna á ég náttúrulega sérstaklega við g-bekkinn sem ég tilheyrði í MA á sínum tíma. Bloggið segir mér mun meira um fólkið en þessi fáu orð sem ég segi við það þá sjaldan sem við hittumst á förnum vegi.
Úbs klukkan næstum orðin 11:30, ég er farin í mat.
Þetta er annars ótrúlega skemmtilegt fyrirbæri, bloggið, hér er ég farin að fylgjast reglulega með fólki sem ég þekki en hef ekki umgengist í langan tíma. Þarna á ég náttúrulega sérstaklega við g-bekkinn sem ég tilheyrði í MA á sínum tíma. Bloggið segir mér mun meira um fólkið en þessi fáu orð sem ég segi við það þá sjaldan sem við hittumst á förnum vegi.
Úbs klukkan næstum orðin 11:30, ég er farin í mat.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home