Ég var að taka karl/kona prófið sem Dagný tók og fékk 280 stig. Ég fékk aðeins færri eða 190 stig. Karlar fá víst venjulega 0-180 stig en konur 150-300. Samkvæmt þessu er heilinn á mér kvenmiðaður en þó í lægri kantinum. Þetta kemur mér þó ekkert sérstaklega á óvart, ég er svo innilega laus við alla listræna hæfileika. Þeir eiga víst að aukast í eftir því sem heilinn er kvenmiðaðri.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home