fimmtudagur, nóvember 21, 2002

Það er helst að frétta úr hinum spennandi heimi Almenna símkerfisins að þessa dagana er nýbyggingin Ársalir 1, 201 Kópavogi, vinsælasti áfangastaðuinn. Þ.e. undanfarna daga hefur fólk verið ákaflega duglegt að flytja símanúmerin sín í þetta hús. Mér finnst eiginlega að ég verði að leggja land undir fót og skoða þetta hús sem ég er búin að heyra svona mikið um. Verst hvað ég rata ákaflega lítið í úthverfum Reykjavíkur, Kópavogi og Hafnarfirði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home