miðvikudagur, desember 07, 2005

Skilaði ritgerðinni í morgun. Svaf tvo tíma eftir hádegi. Hvort tveggja afskaplega ljúft. Ætla lyfta mér aðeins upp og hitta fólk næstu daga. Fyrsti áfangastaður er Horsens og svo er það kóngsins København. Þægilegt að allir ættingjar mínir og vinir hér í Danmörku búi á þessum tveimur stöðum.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju!! :D

8:48 f.h.  
Blogger BHN said...

Flott hjá þér Þóra mín og til hamingju með að vera búin að skila ritgerðinni :)
Hvernær ætlaru að skella þér á stað í ferðalagið ?

9:32 f.h.  
Blogger Helga said...

Til hamingju, Þóra mín, þetta far flott hjá þér. Ég hef fylgst vel með þér að undanförnu og stundum upplifað aftur mína frústrasjón forðum. Reyndu endilega að líta inn þegar þú kemur heim. Það væri alveg möguleiki á gistingu líka. Annars kemurðu til okkar í næstu Melaferð fljótlega eftir áramót!
Kv.
Helga frænka

10:11 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með skilin! Það er nú bara ár síðan ég var í sama keisinu. Flott hjá þér. Bestu kveðjur til allra!

1:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með skilin :)

3:08 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home