Hildur vinkona og Siggi frændi eiga afmæli dag. Mótmælti sms-væðingunni með því að senda Hildi afmæliskort í bréfapósti. Mér finnst allavega miklu skemmtilegra að fá alvöru afmæliskort heldur en sms.
Ekki búin að fá kortið semsagt. Ég sem reiknaði þetta alveg út og sendi kortið á miðvikudagsmorguninn svo þú fengir það í póstinum á afmælisdaginn, hvorki fyrr né seinna. Það hefur eitthvað klikkað hjá póstinum.
2 Comments:
jæja þú ert sem sagt ekki búin að gleyma mér - hafði smá áhyggjur ;)
Bíð spennt eftir afmæliskortinu :)
Ekki búin að fá kortið semsagt. Ég sem reiknaði þetta alveg út og sendi kortið á miðvikudagsmorguninn svo þú fengir það í póstinum á afmælisdaginn, hvorki fyrr né seinna.
Það hefur eitthvað klikkað hjá póstinum.
Skrifa ummæli
<< Home