miðvikudagur, desember 21, 2005


Ég er búin að ganga frá öllu, pakka og þrífa. Þarf svo bara að grípa draslið mitt eftir prófið og koma mér niður á rútustöðina. Stressið er svona upp og niður en maður reynir jú bara að gera sitt besta. Og svona af því jólin er nú bara alveg að koma ég alveg að fara heim set ég hér inn eina sæta jólamynd af guðsyninum. Það er nú meira hvað þessi guðbörn mín eru nú annars myndaleg.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home