laugardagur, desember 17, 2005

Er að horfa á þátt þar sem er verið að velja Norðmann aldarinnar á norska 1. Ég kannast nú bara við einn þeirra fimm sem komnir eru í úrslit, Ólaf konung 5. Þetta sýnir hvað það er afskaplega fátt um fína drætti í sjónvarpinu hér á laugardagskvöldi og hvað ég er lítið inn í "who's who" í Norge.

Væntanlegur "fjölskyldurmeðlimur" fæddist í gær í Borgarfirðinum einhvers staðar. Systir mín ætlar semsagt að fá sér hund.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home