mánudagur, október 17, 2005

Geðið betra í dag. Eyddi deginum á bókasafninu að lesa yfir ritgerðina mína. Er komið með sjö þétt skrifaðar síður af athugasemdum og er ekki búin. Held ég hafi aldrei lesið neitt, allavega ekki neitt eftir sjálfa mig, á svona gagnrýnin hátt. Hendi út alveg slatta. Hvort þetta er svo eitthvað sem supernum líkar veit ég ekki. Það verður að koma í ljós. Var held ég bara að gera mitt besta í dag, alveg svakalegar pælingar.

Eldaði líka kjúkling. Er svo sannarlega komin til Danmerkurinnar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home