laugardagur, október 22, 2005

Úff, minningarnar flæða fram. Guð hvað ég elskaði Bobbysocks á sínum tíma. Þær voru svo flottar þarna þegar ég var sjö ára. Þetta var líka fyrir þann tíma sem Ísland fór að taka þátt og hægt var að halda með hverjum sem var.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home