miðvikudagur, júní 23, 2004

Formlegt atvinnuleysi mitt stóð í rétt um sólarhring. Er að fara að vinna hjá hreppnum eftir helgi við "almenn sumarstörf", hef því helgina til að rétta sólarhringinn af. Þetta verður bæði skondið og skrítið, síðast vann ég hjá hreppnum þegar ég var ca. 15 ára. En ég fæ að vera úti og vinnan sjálf er ábyggilega skárri saltfiskurinn. Og svo hef ég bara gott að því að vinna einhverja líkamlega vinnu.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home