sunnudagur, júní 06, 2004

Fleiri fengu þá frábæru hugmynd en ég að þvo þott þessa helgi. Allt upppantað í gær og í dag þegar ekki þarf að panta tíma var þvottahúsið samt fullt af kerlingum. En þetta er allt að koma á bara eftir að fara x2 í viðbót með þvott upp stigana þessar fjórar hæðir.

Annars er sjómannadagurinn í dag. Alltaf svoldið leiðinlegt að vera ekki heima á þessum degi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home