föstudagur, nóvember 28, 2003

Jólin eru að koma í Aalborg. Í morgun var sett upp það stærsta jólatré sem ég hef á ævi minni séð í miðbænum. Það verður flott þegar það verður búið að kveikja á því. Þegar ég fór í gegnum bæinn í morgun var líka komið parísarhjól. Veit að vísu ekki hvort það tengist jólunum eitthvað en allavega það var ekki þarna í gær en í morgun var það komið. Það er alveg slatti stórt, veit ekki alveg hvort ég þori.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home