mánudagur, mars 03, 2003

Feginn að ég var ekki að vinna í bakaríi í dag þá er nú skárra að vinna hér. Á bolludaginn fyrir heilum fjórum árum síðan vann ég í bakaríi, það var ekki gaman. Ég entist í þeirri vinnu í fjóra mánuði. Ég fór í gamla bakaríið mitt í gær og þar var stelpa að vinna sem vann með mér á sínum tíma. Undarleg ending.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home