fimmtudagur, mars 13, 2003

Það er erfitt að tala við fólk í síma sem talar hvorki íslensku né ensku. En ég veit líka að ég verð að vera þolinmóð og reyna eins og ég get því þetta er enn erfiðara fyrir fólkið en mig. Það er víst alltof algengt að útlendingar lendi í því að fólk í þjónustugreinum nenni ekki að aðstoða það sökum tungumálaerfiðleika. Því reyni ég að vera góð og þolinmóð.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home