mánudagur, nóvember 18, 2002

Ég þoli ekki þegar ég segi góðan daginn á kvöldin og öfugt. Fólk fer annað hvort að hlæja (sem er allt í lagi) eða er á einhvern hátt fúlt yfir þessum mistökum manns og spyr jafnvel með þjósti ,,Er ennþá bjart hjá þér góða??!!"

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home